Ingólfsskáli hópseðlar

Við leggjum áherslu á ferskt hráefni í hæsta gæðaflokki. Við áskiljum okkur rétt til að gera smávægilegar breytingar á matseðlinum okkar til þess að tryggja að unnið sé með ferskasta hráefni sem völ er á hverju sinni.

Víkingaseðill

Víkingaseðilinn okkar er þriggja rétta hópmatseðill sem samanstendur af vinsælustu réttunum okkar.

Hægt er að velja milli tveggja aðalrétta.

Mögulegt er að fá seðilinn í vegan-útgáfu.

Sérstök víkingaútgáfa af borðbúnaði.

Fordrykkur

Íslenskur snafs

Borinn fram í horni.

Forréttur

Íslenskur forréttadiskur

Reyktur lax, heitreykt bleikja, grafin gæs og tvíreykt hangikjöt.

Aðalréttir

Val um annað hvort:

Hægeldað lambalæri

Blómkál, spergilkál, bakaðar kartöflur, sultaður rabbabari og lambagljái.

Sítrusmarineraður lax

Dillkrem, sýrð sinnepskorn, ristaðar kartöflur og bakaðar gulrætur.

Eftirréttur

Skyrmús

Stökkt kex, fersk ber og jarðaberja- og rabbabara sósa.

Verð: 9.950 á mann

A la carte hópseðill

Súpur

Allar súpurnar okkar eru bornar fram með nýbökuðu súrdeigsbrauði og þeyttu smjöri.

Súpa dagsins

Matarmikil súpa gerð úr fersku grænmeti*

* Athugið að hægt er að óska sérstaklega eftir sveppa-, blómkáls- eða tómatsúpu.

ISK 1.750,-

Íslensk kjötsúpa

Íslenskt lambakjöt, grænmeti og ferskar jurtir.

ISK 2.350,-

Íslensk humarsúpa

Íslenskur humar, rjómi og súrdeigsbrauð.

ISK 2.350,-

Forréttir

Við sækjum innblástur í aldagamlar hefðir okkar íslendinga

Íslenskur forréttadiskur

Reyktur lax, heitreykt bleikja, grafin gæs og tvíreykt hangikjöt.

ISK 2.350,-

Heitreykt bleikja

Heitreykt bleikja frá laugarvatni, piparrótarsósa, ferskt salat og smjördeigshorn.

ISK 1.990,-

Reyktur og grafinn lax

Kofareyktur lax, grafinn lax, piparrótarsósa, graflaxsósa og smjördeigshorn.

ISK 1.990,-

Humarkróketur

Djúpsteiktar humarkróketur og fersk jógúrtdressing.

ISK 3.250,-

Íslenskt grænmeti (v)

Nýpumauk, sýrðar gulrætur, stökkt grænkál, maltkex og sýrð sinnepsfræ.

ISK 1.950,-

Aðalréttir

Íslenskt hágæða hráefni

Hægeldað lambalæri

Blómkál, spergilkál, bakaðar kartöflur, sultaður rabbabari og lambagljái.

ISK 4.550,-

Lambafille

Blómkál, spergilkál, bakaðar kartöflur og lambagljái.

ISK 5.550,-

Hægelduð nautalund

Villisveppir, bakaðar kartöflur og bernaise eða steikarsósa*

* Athugið að það þarf að velja á milli sósu þegar pantað er

ISK 6.650,-

Sítrusmarineraður lax

Dillkrem, sýrð sinnepskorn, ristaðar kartöflur og bakaðar gulrætur.

ISK 4.550,-

Blómkálssteik (v)

Nýpukrem, steikt hvítkál, graslaukur, ristuð fræ og ristaðar kartöflur.

ISK 3.750,-

Bakað eggaldin (g)

Sterk sósa, fersk jógúrt, ristuð fræ og granatepli.

ISK 3.350,-

Eftirréttir

Við sækjum innblástur í aldagamlar hefðir okkar íslendinga

Heit súkkuladikaka

Jarðaberjasorbet, saltkaramella og stökkt kex.

ISK 1.850,-

Fyllt pönnukaka

Vanilluís, rjómi og fersk ber.

ISK 1.950,-

Skyrmús

Stökkt kex, fersk ber og jarðaberja- og rabbabara sósa.

ISK 1.850,-

Sorbet (v)

Blanda af ferskum sorbet og fersk ber.

ISK 1.850,-

Volg karamellukaka (v)

Jurtarjómi

ISK 1.850,-

Kaffi og konfekt

ISK 500,-

Hlaðborð

Athugið að matseðillinn er aðeins sýnishorn af því að sem við höfum upp á bjóða. Endilega látið okkur vita ef þið hafið einhverjar sérstakar óskir varðandi veitingar og í sameiningu finnum við réttu samsetninguna fyrir þig.

Lítið hlaðborð

Hægeldað lambalæri og kalkúnabringa

Bakað grænmeti, bakaðar kartöflur, lambagljái og sveppasósa.

ISK 4.750,-

Lambafillé og kalkúnabringa

Bakað grænmeti, bakaðar kartöflur, lambagljái og sveppasósa.

ISK 5.750,-

Hægelduð nautalund og kalkúnabringa

Villisveppir, bakað grænmeti, bakaðar kartöflur, bernaise sósa og sveppasósa.

ISK 6.750,-

Stórt hlaðborð

Hægeldað lambalæri, kjúklingalæri og sítrusmarineraður lax

Fjölbreytt meðlæti og sósur við hæfi.

ISK 4.950,-

Lambafillé, kjúklingalæri og sítrusmarineraður lax

Fjölbreytt meðlæti og sósur við hæfi.

ISK 5.950,-

Hægelduð nautalund, kjúklingalæri og sítrusmarineraður lax

Fjölbreytt meðlæti og sósur við hæfi.

ISK 6.950,-

Opening hours:

Monday-Thursday: 18:00-22:00.*

*Please note that a reservation must be made

Ingólfskáli – Viking Restaurant

ingolfsskali@ingolfsskali.is

+354 662 3400

Efstalandi, 816 Ölfusi

Kennitala: 4401131-1090
VSK:122580